top of page
Kvíði í íþróttum
Samantekt
Þegar við byrjuðum á verkefninu veltum við svarinu á rannsóknarspurningunni fyrir okkur. Helstu ástæðurnar sem okkur datt í hug að væri kvíðavaldurinn voru mistökin að íþrótta krakkarnir væru hrædd við þau, sem reyndist svo vera rétt ásamt því að vera dæmd, standast ekki kröfur sem þér finnst vera settar á þig í tiltekinni íþrótt og einnig hafa áhorfendur mikil áhrif á kvíða. Niðurstöðurnar komu okkur ekki á óvart nema hvað að liðsfélagarnir voru mjög kvíðavaldandi.
bottom of page