top of page
Kvíði í íþróttum

Ragna Sara
Ég heiti Ragna Sara Magnúsdóttir og er fædd og uppalinn í Vestmannaeyjum. Í vor mun ég útskrifast úr Grunnskóla Vestmannaeyja og er stefnan að fara í framhaldsskólann hérna í Vestmannaeyjum. Ég æfi og spila fótbolta með ÍBV sem mér þykir mjög skemmtilegt.

Birta Líf
Ég heiti Birta Líf Agnarsdóttir fædd og uppalin í Vestmannaeyjum, ég er 16 ára og æfi handbolta með ÍBV. Ég er að útskrifast úr GRV í vor og í haust byrja ég í Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum.
bottom of page